Fuglatalning í Óslandi

Vorið 2011 hófst reglubundin talning á fuglum í Óslandi og eru talningnar hluti af verkefnavinnu í áfanganum LÍF113. Fuglatalningarnar eru framkvæmdar í samvinnu við Fuglaathugarstöð Suðausturlands. Fyrstu skiptin koma starfsmenn fuglaathugarstöðvarinnar með til að kenna nemendum aðferðir til að telja. Þegar líður á önnina er þó krafist sjáfstæðari vinnubragða og eru talningar þá á ábyrgð nemenda og kennara.
Reynt er að hafa talningar á sama tíma á hálfsmánaðar fresti yfir önnina. Alltaf er talið úti fyrir Óslandi og er nánar kveðið á um talningarsvæðið í skýrslunum. Ef að Óslandstjörnin er auð er einnig talið þar.

Skýrslur:

Ósland:

2011 2012 2013 2014 2015 2016

 

Óslandstjörn:

 2011   2012   201  2014   2015   2016