Jöklamælingar 2007 - myndir

Þetta árið var farið óvenju snemma í jöklamælingar. Ástæðan var sú að myndatökuhópur frá Frakklandi var að gera heimildamynd um loftslagsbreytingar. Þeim fannst áhugavert að sjá hvernig nemendur FAS mældu breytingar á jöklinum. Myndbrotið um mælingarnar má sjá hér